10. fundur
fjárlaganefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, mánudaginn 16. september 2013 kl. 09:34


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:34
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:40
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:34
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 10:07
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:34
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:34
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:34
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:34
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:34

HHG var fjarverandi. BP vék af fundi kl. 11.19.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Framkvæmd fjárlaga janúar-desember 2012 Kl. 09:34
Innanríkisráðuneyti: Hanna Birna Kristjánsdóttir ráðherra, Ragnhildur Hjaltadóttir og Pétur Fenger. Rætt var um framkvæmd fjárlaga 2012 og horfurnar á árinu 2013.

2) Fjárhagsstaða Íbúðalánasjóðs Kl. 10:17
Formaður tók fram í upphafi fundar að þessi hluti fundarins væri trúnaðarmál.
Íbúðalánasjóður: Sigurður Erlingsson og Sigurður Jón Björnsson.
Lagt fram minnisblað dagsett 16. september 2013, merkt trúnaðarmál.

3) Önnur mál Kl. 11:13
Fundargerðir 1., 5. og 9. fundar lagðar fram til samþykkis.

Fleiri mál voru ekki rædd.

4) Fundagerðir fjárlaganefndar á 142. þingi Kl. 11:13
Fundargerðir 1., 5. og 9. fundar voru samþykktar af öllum viðstöddum: Vigdísi Hauksdóttur, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Valgerði Gunnarsdóttur, Oddnýju Harðardóttur, Ásmundi Einari Daðasyni, Haraldi Benediktssyni og Bjarkey Gunnarsdóttur.

Fundargerðin var samþykkt af: Vigdísi Hauksdóttur, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Valgerði Gunnarsdóttur, Oddnýju Harðardóttur, Ásmundi Einari Daðasyni, Haraldi Benediktssyni og Bjarkey Gunnarsdóttur.

Fundi slitið kl. 11:30